Kristnihátíð á Þingvöllum / Christianity festival at Þingvellir

Kristnihátíð á Þingvöllum
1998 -2000

Verkefnið fólst í heildarskipulagi fyrir hátíðarsvæðið auk hönnun mismunandi hluta innan hátíðarsvæðisins, þ.m.t. pallar, hátíðarsvið, göngubrýr, tröppur, inngangsfánar o.fl. Stofan sá jaframt um verkefnastjórnun og gerð útboðs- og verklýsinga.

_ _ _

Planning and infrastructure for Christianity festival at Þingvellir
1998-2000

The Christianity festival at Þingvellir held in in early June 2000 was a two-day festival to celebrate the Millennium of Christianity. Thousands of Icelanders participated.

Glama•Kím were the project managers for the festival area and designed all the infrastructure down to details.