Deiliskipulag í Hafnarfirði / Regional and local development plan

Deiliskipulag í Hafnarfirði
2002

Rammaskipulag og deiliskipulag íbúðasvæðis í Hafnarfirði. Glámu-Kími var falið að gera rammaskipulag fyrir nýtt íbúðasvæði á Völlum og deiliskipulag fyrsta áfanga þess – um 200 íbúðir á 6 ha. Rammaskipulagið var unnið í samvinnu við Studio Granda sem hafði verið falið að gera rammaskipulag og deiliskipulag fyrsta áfanga fyrir nýtt atvinnusvæði sem liggur að íbúðasvæðinu. Markmið skipulagsvinnunnar var að móta þétta bæjarbyggð, þar sem íbúða- og atvinnusvæði fingruðust saman í þjónustu- /miðbæjarkjarna.

_ _ _

Regional and local development plan for Hafnarfjordur
2002

A revised regional plan and local development plan for a new residential area in the town of Hafnafjordur. The development plan was developed in close collaboration with Studio Granda architects, authors of an adjacent commercial development plan. The main objective was to enhance integration of commercial and residential areas in a dense urban scale, and respond to the rough lava contours of the land.