Naustareitur / A hotel downtown Reykjavik

Hótel, veitingastaðir og verslun
2017

Á Naustareit við Tryggvagötu eru hafnar byggingarframkvæmdir. Um er ræða endurgerð eldri húsa og nýbyggingar. Hönnunin tekur tillit til nærumhverfis, sögu og menningar og er unnin eftir samþykktu deiliskipulagi frá árinu 2008. Á lóðinni verður blönduð byggð, hótel, verslun, þjónusta og íbúðir.

Á götuhæð Tryggvagötu verða verslanir, þjónusta og veitingahús en á efri hæðum þar og við Norðurstíg og Vesturgötu er hótel. Íbúðir verða á Vesturgötu 16. Starfsemi á jarðhæð mun styrkja Tryggvgötu sem þjónustu og verslunarás í samræmi við markmið aðalskipulags Reykjavíkur. Undir húsunum verður bílakjallari.

Framkvæmdin mun skila framúrskarandi byggingum, endurgerðum húsum í bland við fallegar nýbyggingar. Nýtt og gamalt mun fléttast saman í vef sem er svo einkennandi fyrir miðborg Reykjavíkur.

Framkvæmdaraðili er Mannverk.

Aðalhönnuðir eru Gláma-Kím Arkitektar, ásamt Eflu verkfræðistofu, Verkfræðistofu Reykjavíkur, Verkhönnun og Verkís.

Verklok er áætluð vorið 2018.

_ _ _

Hotel, retail and restaurants
2017

On Naustareitur site, the buildings Tryggvagata 10 (Fiskhöllin – Fish market) and Tryggvagata 12 (the Exeter House) are being reconstructed, along with the construction of new buildings on the sites of Tryggvagata 14, Vestugata 18 and the east side of Norðurstígur.

Street level of Tryggvagata is for retail spaces and restaurants. Upper floors of Tryggvgata 12 and 14, and all floors on east side of Norðurstígur and on Vesturgata 18 are a hotel. Vesturgata 16 is for apartments.

Ground floor occupation is to enhance Tryggvagata as a service and retail axis in accordance to the main objectives of the Masterplan for the city of Reykjavík. Parking is provided underground.

Main contractor: Mannverk ehf.
Architects: Gláma Kím Arcthitects
Engineers: Verkfræðistofa Reykavíkur ehf, Efla ehf, Verkhönnun ehf. and Verkís ehf.
Due to be completed by spring 2018.