Endurgerð á timburhúsi í Reykjavík / Renovation

Endurgerð / breytingar
2016

Breytingar og endurgerð á friðuðu timburhúsi frá 1907.

Útliti hússins var breytt með byggingu þakkvists á austurhlið, er snýr að Tjörninni. Breytingin tekur mið af aðliggjandi húsum og styrkir götumyndina. Litaval utandyra var endurskoðað með hliðsjón af nærliggjandi umhverfi og aldri hússins.

Breytingar innanhúss fólust í endurskipulagi efri hæðar, endurgerð baðherbergja og endurnýjun allra fastra innréttinga. Efnis- og litaval tekur mið af tíðaranda uppruna hússins í bland við klassíska nútímalega hönnun.

Ljósmyndir: © Nanne Springer

_ _ _

Restoration / renovation
2016

Renovation of an timberhouse located by the Reykjavik Pond.

Photographs: © Nanne Springer