Domus Dentis tannlæknastofa / Dental clinic

Domus Dentis tannlæknastofa
2000

Tannlæknastofa fyrir sjö tannlækna og einn tannsmið í Kópavogi. Við innréttingu húsnæðisins er lögð áhersla á einfalt efnisval sem upphefur rými og skýrt innra skipulag. Dagsbirta og útsýni eru nýtt eins og kostur er á hverri tannlæknastofu. Sameiginleg móttaka og biðstofa undirstrikar einfaldleika sem er upphafinn í allri útfærslu.

_ _ _

Domus Dentis dental clinic
2000

A clinic for 7 dentists in the outskirts of Reykavik. The layout and the choice of materials is to emphasis spatial clarity and simplicity in every detail. Each clinic profits from good vistas and good daylight conditions. A communal reception and waiting area is designed to emphasise clarity.