Brýr við Víkurveg / Roadway, pedestrian- and equestrian roadways

Víkurvegur/ Vesturlandsvegur mislæg gatnamót
2000-2001

Mannvirkið samanstendur af mislægum gatnamótum, tveimur tveggja akreina brúm, undirgöngum fyrir göngustíg og reiðstíg. Verkefnið var unnið í samstarfi við VSÓ Ráðgjöf hf., Pétur Jónsson landslagsarkitekt, verá hf. Verkkaupi var Vegagerð ríkisins og Gatnamálastjórinn í Reykjavík.

Gláma•Kím sá um alla arkitektavinnu, frumdrög og tillögur, aðaluppdrætti, byggingaruppdrætti, séruppdrætti og val á búnaði. Hönnun mislægra gatnamóta Víkurvegar / Vesturlandsvegar hófst árið 2000, og framkvæmdir við fyrri áfanga (ein tveggja akreinabrú og undirgöng) fóru fram 2000-2001. Seinni áfangi hefur ekki verið byggður.

_ _ _

Roadway, pedestrian- and equestrian roadways
2000-2001