Dýraspitalinn í Víðidal
2002
Dýraspítalinn í Víðidal ehf. er 480 fermetra sérhönnuð bygging sem skiptist í smádýraspítala og stórgripaspítala með tengibyggingu sem hýsir móttöku og biðstofu. Form, stærð og yfirbragð byggingarhluta tekur mið af starfsemi og efnisnotkun nálægrar hesthúsabyggðar í jaðri íbúðahverfis í Reykjavík. Byggingin var vígð 2002.
_ _ _
Veterinary Clininc Vididalur, Reykjavík
2002
The 480m2 (5,000ft2) veterinary clinic in Vididalur, Reykjavik, is divided into two main buildings, a pet hospital and a farm animal hospital. Connecting the two is a building that houses a reception hall and waiting rooms. The form, size and look of the buildings is influenced by their functions and by the nearby horse-stables. The building was opened in 2002.