Fræðslumiðstöðin við Hakið / The Visitor Center at Þingvellir

Fræðslumiðstöðin við Hakið
2001

Fræðslumiðstöðin við Hakið, Þingvöllum fellur á hógværan hátt að staðnum. Hún mótar afgerandi rými við aðkomu gesta að Hakinu og er ætlað að vera látlaus umgjörð sýningar um sögu og náttúru staðarins. Þingvellir skipa sérstakan sess í vitund íslensku þjóðarinnar, samofnir sögu hennar og draumum, og sköpunarsaga landsins birtist með ljósum hætti í náttúru svæðisins. Byggingin er tvær álmur sem snúa hornrétt hvor á aðra, og taka á móti þeim sem koma gang-andi frá bílastæðum, Hakinu eða Almannagjá. Annars vegar er fræðslumiðstöð, stálgrind klædd kopar og hins vegar steinsteypt þjónustuhús með snyrtingum og tæknirými. Anddyri byggingarinnar er yfirbyggt útirými sem tengir álmurnar saman. Gólfið er lítið eitt hærra en landið umhverfis með aðkomu um skábraut.

Lóð og lóðarhönnun var unninn í samstarfi við Landslag ehf.

Hér má skoða Hakið undir fögrum norðurljósahimni.

_ _ _

The Visitor Center Hakið at Þingvellir
2001

Placed at Thingvellir National Park, a national heritage site for Icelanders, the Visitor Information Center is designed as an abstract construct expressing clear and concise ideas and interpretations of vernacular Icelandic architecture. The choice of form, construction and the use of materials is lodged in the tradition of agricultural buildings and religious structures. Clear volumes and precise detailing provide a modest and determined articulation on a site which is by nature expressive and by history overwhelming. The main building, constructed of steel framing and clad with copper sheeting, houses a multimedia exhibition, and the smaller concrete structure provides sanitary facilities to visitors to the National Park.

On-site landscaping in cooperation with Landslag ehf.

For a panoramic view of theNorthern Lights above the building, click here.