Viðbygging við sumarhús í Villingaholtshreppi / Sommerhouse extension

Viðbygging við sumarhús í Villingaholtshreppi
Viðbyggingunni er ætlað að ramma inn glæsilegt útsýni yfir gróið landslag á Suðurlandi ásamt því að styrkja öll útirými m.t.t. skjólmyndunar og útiveru í beinum tengingum við vistarverur. Þaksvalir á viðbyggingu tryggja óhindrað útsýni í allar áttir um sveitirnar í kring og til fjalla. Efnisval tekur mið af eldri byggingum, á meðan að form og stefna taka mið af tíðaranda og umhverfi.

_ _ _

Sommerhouse extension